MENNTUN:
Héraðsdómslögmaður 2015
Háskóli Íslands, Mag.jur í lögfræði 2015
Háskóli Íslands, B.A. próf í lögfræði 2013
Lögregluskóli ríkisins, Lögreglumaður 2004
Sjúkraflutningaskólinn, sjúkraflutningamaður 2001
Brunamálaskóli ríkisins, slökkviliðmaður 2001
Fjölbrautaskóli Suðurnesja, stúdent af náttúrufræðibraut 1999

STARFSSVIÐ:
Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur og refsiréttur.

STARFSFERILL:
Fulltrúi hjá Fulltingi frá 2016
Lögfræðingur hjá Innanríkisráðuneytinu sumarið 2015
Laganemi hjá Ríkissaksóknara febrúar-mars 2015
Laganemi hjá Innanríkisráðuneytinu vorið 2014
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 2004-2010
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 2001-2004 og sumrin 2012, 2013 og 2014
Lögreglan í Keflavík 1999-2001

ÁHUGAMÁL:
Fjölskyldan, íþróttir, útivist og veiðar, bæði stang- og skotveiðar o.fl.

asmundur@fulltingi.is