Menntun:
Héraðsdómslögmaður, 2019
Háskóli Íslands, Mag. jur. próf í lögfræði 2017
Skiptinemi við lagadeild Háskólans í Lundi 2015-2016
Háskóli Íslands, B.A. próf í lögfræði 2015
Verkmenntaskóli Akureyrar, stúdent af viðskipta – og hagfræðideild 2011

Starfssvið:
Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur

Starfsferill:
Birna Ósk hóf störf sem fulltrúi hjá Fulltingi vorið 2017 eftir útskrift frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður hafði Birna unnið hjá Forum lögmönnum og Tort ehf. samhliða meistaranámi í lögfræði. Fyrr á námsferlinum starfaði Birna hjá Motus þar sem hún fékkst við störf tengd lögfræðiinnheimtu auk þess að kenna skaðabótarétt hjá Nóbel námsbúðum.

Áhugamál:
Ferðalög, matreiðsla, kvikmyndir, útivist og samvera með vinum og fjölskyldu.

birna {hjá} fulltingi.is