Fulltingi flytur að Höfðabakka 9

Fulltingi flytur að Höfðabakka 9

stjori

fulltingihofdabakka9

Við hjá Lögmannsstofunni Fulltingi slf. flytjum aðsetur okkar frá Suðurlandsbraut 18 að Höfðabakka 9, efstu hæð, föstudaginn 6. janúar nk. Þann dag verður lokað hjá okkur, opnum á nýjum stað mánudaginn 9. janúar nk.

Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum okkar í nýjum húsakynnum. Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði.
Verið velkomin.
Starfsfólk Fulltingis

 

Tengdar fréttir