IS / EN / PL

Stefnumið

Við erum öðruvísi

Við erum öðruvísi, icon

Við erum öðruvísi

Við höfum alltaf verið öðruvísi – vorum fyrsta lögmannsstofan til að tala mannamál og útskýra flókin atriði á einfaldan hátt.

Í okkar augum ert þú sem viðskiptavinur þungamiðjan í fyrirtækinu. 

Þess vegna einbeitum við okkur að þínum rétti til bóta.

... en líka svona

en líka svona, icon

… en líka svona

Við erum nútímaleg en reynslumikil lögmannsstofa sem hjálpar þér að fá þær slysa- og skaðabætur sem þú átt rétt á. 

Færni okkar til að þjóna þér felst í víðtækri kunnáttu, sérhæfingu og áratuga reynslu af úrlausn slysa- og skaðabótamála.

Þess vegna erum við í forystu á okkar sviði.

Samfélagið og við

Samfélagið og við, icon

Samfélagið og við

Við erum sívakandi og stöndum vörð um hagsmuni viðskiptavina og almennings. 

Við lítum á það sem samfélagslega ábyrgð okkar að veita fólki skýrar upplýsingar um rétt þess til bóta og nýja réttarstöðu vegna breytinga á lögum eða ákvæðum tryggingarfélaga. 

Þess vegna höfum við hlutverki að gegna í samfélaginu.