
Skákhátíð Fulltings fer vel af stað
Hér má sjá myndband af setningu þessa skemmtilega viðburðar
Hér má sjá myndband af setningu þessa skemmtilega viðburðar
Haukur Freyr Axelsson hefur gengið til liðs við eigendahóp Fulltingis slf.
Í dómi Landsréttar var fallist á það að skjólstæðingur Fulltingis ætti rétt á að fá meðferð sína hjá heilsunuddara bætta.
Árið 2013 lenti maður í alvarlegu umferðarslysi þar sem hann ók bifhjóli sínu aftan á bifreið. Niðurstaða Hæstaréttar sýnir mikilvægi þess að þeir sem slasast leiti til sérfræðinga þegar slys ber að höndum.
Fulltingi hefur opnað nýjan vef þar sem áhersla er lögð á góða upplýsingagjöf um atriði sem geta haft mikil áhrif á líf fólks.