Vantar þig hjálp?

Við tökum vel á móti þér

Þú ert kærkominn gestur hjá Fulltingi og við tökum vel á móti þér. Við erum stærsta og reynslumesta lögmannsstofan á Íslandi sem sérhæfir sig í slysabótum og skaðabótum. Við leiðum þig í gegnum bótaferlið, útskýrum rétt þinn á mannamáli og hjálpum þér að fá þær bætur sem þú átt rétt á.

HAFA SAMBAND

Þjónustan

Ókeypis að kanna rétt þinn

Það kostar ekkert að kanna þinn rétt

Við hjá Fulltingi gjörþekkjum bótakerfið. Þannig tryggjum við að þú fáir þær bætur sem þú átt rétt á. Því fyrr sem þú leitar til okkar, þeim mun betur getum við gætt réttar þíns. Og það kostar ekkert að kanna þinn rétt!

Slysabætur eru okkar sérgrein

Það getur verið flókið að eiga við tryggingarfélög eftir slys. Við erum stærsta lögmannsstofan á Íslandi þar sem starfsmenn stofunnar sérhæfa sig eingöngu í slysabótum og skaðabótum og hafa langa reynslu á þessu sviði. Nánar

Hafðu samband strax, ekki bíða

Því fyrr sem þú leitar til okkar, því betur getum við gætt réttar þíns. Ef þú lendir í slysi ráðleggjum við þér að leita strax til læknis. Síðan er mikilvægt að þú ráðfærir þig við sérfræðinga okkar sem allra fyrst. Nánar

Við sjáum um allt, frá A til Ö

Nauðsynlegt er að þú leitir strax til læknis ef þú finnur fyrir einkennum eftir slys. Síðan hefur þú samband við lögmann okkar sem tekur við þínum málum. Þannig kemur þú hagsmunum þínum strax í öruggar hendur. Nánar


KANNAÐU RÉTT ÞINN

Árangur

Ánægðir viðskiptavinir

Í okkar augum ert þú sem viðskiptavinur þungamiðjan í fyrirtækinu. Þess vegna einbeitum við okkur að því að ná árangri fyrir þig og viljum að þú finnir til öryggis og þæginda í samskiptum við okkur.
Við þjónum viðskiptavinum okkar af þekkingu og alúð enda vitum við að hinn endanlegi dómur um gæði þjónustunnar er alltaf ánægja viðskiptavinarins.

HAFA SAMBAND

Kynning

Starfsemin

Starfsfólk Fulltingis myndar sterka liðsheild sem einkennist af sameiginlegu gildismati, einingu um hvert skuli stefna og með hvaða hætti skuli vinna að markmiðum. Við vitum að góður liðsandi, traust og starfsánægja skila sér til viðskiptavina Fulltingis í betri þjónustu.


SPILA MYNDBAND


STARFSFÓLK FULLTINGIS