IS / EN / PL

Fulltingi opnar nýjan vef

Fulltingi hefur opnað nýjan vef þar sem áhersla er lögð á góða upplýsingagjöf um atriði sem geta haft mikil áhrif á líf fólks.

Fulltingi hefur opnað nýjan vef sem er ætlað að einfalda enn frekar aðgengi viðskiptavina að þjónustu og upplýsingaveitu lögmannstofunnar.

Áhersla er lögð á atriði sem geta haft mikil áhrif á líf fólks, ásamt því að greina frá áhugaverðum nýjungum og öðrum gagnlegum upplýsingum.

Hönnun og notendaupplifun hefur verið hugsuð upp á nýtt  þar sem sérstaklega er lagt upp úr þægindum og nútímalegri framsetningu.

Fleiri greinar