IS / EN / PL
Skákhátíð, skák og mát

Skákhátíð Fulltings fer vel af stað

Hér má sjá myndband af setningu þessa skemmtilega viðburðar
Play Video about Skákmót, Fulltingi

Fulltingi er bakhjarl stærsta innlenda kappskákmótsins árið 2023. Rúmlega 50 skákmenn á öllum aldri og báðum kynjum taka þátt, þar af 19 alþjóðlegir titilhafar.

Í þessum hópi eru nokkrir af öflugustu og efnilegustu skákmönnum þjóðarinnar.

Teflt er á mánudögum kl. 19.30 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ og eru gestir velkomnir.

Mótinu lýkur mánudaginn 27. febrúar kl. 19.30 með hraðskákkeppni og er öllu skákáhugafólki heimil þátttaka í henni.

Fleiri greinar