Héraðsdómslögmaður
Alex Þór Sigurðsson
Menntun
Héraðsdómslögmaður, 2025
Háskóli Íslands, Mag.jur. próf í lögfræði 2024.
Háskóli Íslands, B.A. próf í lögfræði 2021.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, stúdent af alþjóðasviði 2017
Starfsferill
VÍS tryggingar hf. 2021 – 2025, sérfræðingur í munatjónum
Áhugamál
Útivist, veiðar, skógrækt og ferðalög