MENNTUN:
Landsréttarlögmaður 2020
Héraðsdómslögmaður 2013
Háskóli Íslands, Mag. jur. í lögfræði 2012
Skiptinemi við lagadeild háskólans í Groningen, Hollandi 2011-2012
Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2010
Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent af málabraut 2006

STARFSSVIÐ:
Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.

STARFSFERILL:
Lögfræðingur hjá Einkaleyfastofunni frá 2012-2014. Fulltrúi hjá Fulltingi frá 2014.

ÁHUGAMÁL:
Hestamennska, líkamsrækt, knattspyrna, bókmenntir og samvera með fjölskyldu og vinum.

haukur {hjá} fulltingi.is