MENNTUN
Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2019
Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdent af félagsfræði- og náttúrufræðibraut 2014

STARFSSVIÐ
Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur

STARFSFERILL
Kristín hóf störf sem fulltrúi hjá Fulltingi vorið 2021. Áður hafði Kristín unnið sem sérfræðingur á fjármálasviði hjá Wise lausnum ehf. og sem aðstoðarmaður við rekstur og rannsóknir hjá Lagastofnun Háskóla Íslands. Fyrr á námsferlinum starfaði Kristín hjá Logos lögmannsþjónustu slf. og sinnti hún aðstoðarkennslu í samningarétti við Lagadeild HÍ árið 2019.

ÁHUGAMÁL
Útivist, hreyfing, bókmenntir, matreiðsla og samvera með fjölskyldu og vinum.

kristin {hjá} fulltingi.is