MENNTUN:
Endurmenntun HÍ 2005 “Hvað er nýtt í skaðabótarétti”
Endurmenntun HÍ 2004 “Uppgjör samkvæmtskaðabótalögum”
Tryggingaskóli SÍT 2001-2002
Bóhaldsnámskeið frá NTV 1998
Iðnskólinn í Reykjavík 1983 (sveinspróf í tannsmíði)

STARFSSVIÐ:
Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur

STARFSFERILL:
Margrét hefur frá árinu 1997 starfað á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar. Fyrst sem starfsmaður hjá Vátryggingafélagi Íslands, en frá árinu 2007 sem starfsmaður hjá Fulltingi.

ÁHUGAMÁL:
Útivist gönguferðir og skíði.

margret {hjá} fulltingi.is