MENNTUN:
Háskóli Íslands 1994, kennslufræði til kennsluréttinda.
Háskóli Íslands 1992, BA í þýsku og landafræði.
Menntaskólinn á Egilsstöðum 1985, stúdent.

STARFSSVIÐ:
Móttökuritari.

STARFSFERILL:
Þórhildur starfaði lengst af innan ferðaþjónustunnar áður en hún hóf störf hjá Fulltingi árið 2020. Hún vann hjá Iceland Travel 2016-2019, GoNorth 2015-2016, Stracta Hótel Hellu 2014-2015 og Kynnisferðum 1998-2014. Þar áður starfaði Þórhildur sem þýskukennari í Menntaskólanum í Kópavogi 1996-1997.

ÁHUGAMÁL:
Sund, jóga, golf, ferðalög, samvera með fjölskyldu og vinum.

thorhildur {hjá} fulltingi.is