Hver stendur Vörð um þína hagsmuni?

Árið 2013 lenti maður í alvarlegu umferðarslysi þar sem hann ók bifhjóli sínu aftan á bifreið. Niðurstaða Hæstaréttar sýnir mikilvægi þess að þeir sem slasast leiti til sérfræðinga þegar slys ber að höndum.

Reiðhjólaslys

Síðustu ár hafa hjólreiðar stöðugt vaxið að vinsældum meðal landsmanna. Sífellt fleiri einstaklingar þjóta um götur borgarinnar á glænýjum hjólum klæddir litríkum hátæknifatnaði. Margir kjósa hjólreiðar sem skemmtilega leið til þess að hreyfa sig en aðrir nota hjólið sem sinn eina samgöngumáta. Hröð þróun er á keppnishlið hjólreiða og margar mótaraðir hafa verið stofnaðar upp […]

Mótorhjólaslys

Til okkar leitar oft fólk sem hefur lent í vélhjólaslysum. Þá verðum við iðulega vör við þann misskilning að ökumenn mótorhjóla eigi ekki sama rétt og einstaklingar sem lenda í bílslysi. Við bendum þessu fólki á að þeir sem slasast í vélhjólaslysi, hvort sem um ökumann eða farþega er að ræða, geti átt rétt á […]