Fréttir

Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2019

Nú á dögunum hlaut Fulltingi viðurkenninguna „fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2019“. 15 fyrirtæki eru valin í hverjum stærðarflokki, þ.e. stór, meðalstór og lítil, út frá vinnumarkaðskönnun sem er framkvæmd árlega af VR. Við erum stolt af þeirri öflugu mannauðsstjórnun sem ríkir innan Fulltingis og erum sérstaklega þakklát fyrir þessa
Reiðhjólaslys eru að aukast.
Pistlar

Reiðhjólaslys

Síðustu ár hafa hjólreiðar stöðugt vaxið að vinsældum meðal landsmanna. Sífellt fleiri einstaklingar þjóta um götur borgarinnar á glænýjum hjólum klæddir litríkum hátæknifatnaði. Margir kjósa hjólreiðar sem skemmtilega leið til þess að hreyfa sig en aðrir nota hjólið sem sinn eina samgöngumáta. Hröð þróun er á keppnishlið hjólreiða
Fréttir

Fulltingi fyrirtæki ársins

Fulltingi hlaut á dögunum titilinn fyrirtæki ársins á Íslandi, 2018. Viðurkenningin kemur í kjölfar stærstu vinnumarkaðskönnunar sem gerð er á Íslandi á ári hverju. Þar er Fulltingi á meðal efstu fyrirtækja í sínum flokki annað árið í röð. Í könnunni er horft til níu lykilþátta í starfsumhverfi fyrirtækja, sem dæmi
Pistlar

Mótorhjólaslys

Til okkar leitar oft fólk sem hefur lent í vélhjólaslysum. Þá verðum við iðulega vör við þann misskilning að ökumenn mótorhjóla eigi ekki sama rétt og einstaklingar sem lenda í bílslysi. Við bendum þessu fólki á að þeir sem slasast í vélhjólaslysi, hvort sem um ökumann eða farþega er að
Fréttir

Fulltingi flytur að Höfðabakka 9

Við hjá Lögmannsstofunni Fulltingi slf. flytjum aðsetur okkar frá Suðurlandsbraut 18 að Höfðabakka 9, efstu hæð, föstudaginn 6. janúar nk. Þann dag verður lokað hjá okkur,
Dómar og úrskurðir

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum nr. 364/2015 dags. 3. nóvember 2015

Í málinu var deilt um það hvort húseigandinn N bæri ábyrgð á slysi sem M varð fyrir þegar hún féll í stiga í húsi í eigu N.  M var á ættarmóti í húsinu, sem var fyrrum býli en er nú leigt út til hópa gegn greiðslu. Húsið er á tveimur
Dómar og úrskurðir

Hæstaréttadómur nr. 10/2015 frá 21. maí 2015

A gegn Tryggingamiðstöðinni hf. http://www.haestirettur.is/domar?nr=10461 A lenti í umferðarslysi þann 24. nóvember 2008 er hún ók bifreið aftan á jeppabifreið eftir að ökumaður jeppabifreiðarinnar hemlaði skyndilega. A reyndi þá einnig að stöðva bifreið sína en við það rann bifreið A stjórnlaust áfram í hálku og skall aftan á krók
Dómar og úrskurðir

Hæstaréttardómur nr. 72/2015

A gegn Sjúkratryggingum Íslands Í málinu greindu A og S fyrst og fremst á um hvort tjón A af völdum mistaka við lyfjagjöf hjá heilsugæslustöð hefðu valdið varanlegri skerðingu á getu hennar til að afla sér vinnutekna skv. 1. mgr. 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, sbr. 1. mgr. 5. gr.
Fréttir

100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna – Skrifstofan lokar á hádegi

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015 mun skrifstofan loka frá kl.12:00 á hádegi á föstudaginn kemur. Endilega kíkið svo á flotta konuhópinn okkar hér hjá Fulltingi í sérstöku kvennariti Frjálsrar verslunar sem kemur út á næstu dögum!